top of page

Stærðfræði og List

Gullnir rétthyrningar koma stundum fyrir í listum eins og í myndlist og byggingarlist. Ástæðan er að gullnir rétthyrningar eru af ýmsum taldir vera fallegustu rétthyrningarnir - ekki of stuttir miðað við breidd og ekki of mjóir miðað við lengd.

 Í stærðfræði og listum er oft talað um gullinsnið.

bottom of page